Þungavigtin

By Tal

Listen to a podcast, please open Podcast Republic app. Available on Google Play Store and Apple App Store.

Image by Tal

Category: Sports

Open in Apple Podcasts


Open RSS feed


Open Website


Rate for this podcast

Subscribers: 8
Reviews: 0
Episodes: 216

Description

Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.


Episode Date
Þungavigtin - Þjáfarakapallinn að ganga upp í Bestu deildinni og stórleikir á Englandi um helgina.
Nov 07, 2025
Þungavigtin - Er Slot að sigla í strand?
Oct 31, 2025
Þungavigtin - Dómsdagur í Djúpinu á morgun. Fellur Vestri eða KR ?
Oct 24, 2025
Þungavigtin - Þjálfaraferill Óskars Hrafns undir og risarnir mætast á Anfield.
Oct 17, 2025
Þungavigtin - Allt undir í Laugardalnum um helgina!
Oct 10, 2025
Þungavigtin - Davíð Smári og Eiður Smári sameinaðir á Hlíðarenda? Risaleikur á Stamford bridge.
Oct 03, 2025
Þungavigtin - Spyrna KR-ingar sér frá botninum og hleypur Liverpool með deildina í september?
Sep 25, 2025
Þungavigtin - Sturluð umferð í PL um helgina og playoffs á Íslandi.
Sep 19, 2025
Þungavigtin - Skál fyrir stærstu boltahelgi ársins 2025!
Sep 12, 2025
Þungavigtin - Frumsýning HM Arnars í kvöld. U21 varð þjóðinni til skammar í gær.
Sep 05, 2025
Þungavigtin - Blikar hálfum milljarði ríkari. Anfield er staður helgarinnar.
Aug 29, 2025
Þungavigtin - Skrifar Vestri söguna og muna að mæta edrú!
Aug 22, 2025
Þungavigtin - GLEÐILEGAN PL 25/26!
Aug 15, 2025
Þungavigtin - H.C. Andersen hefði ekki getað skrifað Evrópuævintýri kvöldsins.
Aug 07, 2025
Þungavigtin - VerslunarmannahelgarVIGTIN!
Jul 31, 2025
Þungavigtin - Íslensku liðin lifa góðu lífi Í Evrópu. Plastvígsla á ,,Meistaravöllum´´ um helgina.
Jul 25, 2025
Þungavigtin - Birnir "Money" Ingason mættur í KA og risa leikur í Víkinni.
Jul 18, 2025
Þungavigtin - Miss í Sviss og Evrópudraumar íslensku liðanna lifa góðu lífi.
Jul 11, 2025
Þungavigtin - Falleinkunn á stelpurnar og risa leikur í Árbænum.
Jul 04, 2025
Þungavigtin - Mike og Lúlli Jónasar fóru yfir sviðið.
Jun 26, 2025
Þungavigtin - Er rétt skref að taka Jóa Kalla?
Jun 19, 2025
Þungavigtin - Landsliðið féll á miðanna prófunum og Besta aftur af stað!
Jun 12, 2025
Þungavigtin - Generalprufa um helgina fyrir HM ævintýrið í haust.
Jun 05, 2025
Þungavigtin - Blikar í brasi og CL final um helgina.
May 30, 2025
Þungavigtin - Svartnætti framundan hjá Man Utd og CL baráttan í PL í hámarki.
May 23, 2025
Þungavigtin - Töfrar bikarsins fóru víða í vikunni.
May 16, 2025
Þungavigtin - Úrslitaleikur EL skyggir á úrslitaleik CL.
May 09, 2025
Þungavigtin - Fyrsta orrusta Dóra og Óskars framundan. Amoirm enn taplaus í Evrópu
May 02, 2025
Þungavigtin - Gylfi Sig, Gylfi Sig hvar ert þú?
Apr 25, 2025
Þungavigtin - Man Utd reis upp frá dauðum á fyrsta degi páska.
Apr 18, 2025
Þungavigtin - ,,Im not freaking leaving!"
Apr 11, 2025
Þungavigtin - Gleðilega hátíð!
Apr 04, 2025
Þungavigtin - Síðasta þreytta helgin fyrir skemmtilegasta íþróttamánuð ársins.
Mar 28, 2025
Þungavigtin - Vonandi er fall fararheill fyrir Arnar Gunnlaugsson
Mar 21, 2025
Þungavigtin - Albert að detta í gang á hárréttum tíma fyrir Arnar og Ísland
Mar 14, 2025
Þungavigtin - Höfðinginn vill að Hákon Haralds fái lyklana að Old Trafford.
Mar 07, 2025
Þungavigtin - Farið yfir hópana fyrir Bestu og töfrar bikarsins á Englandi.
Feb 28, 2025
Þungavigtin - Sölvi Geir stimplar sig inn sem alvöru þjálfari og risa leikur á Etihad!
Feb 21, 2025
Þungavigtin - Víkingur átti skilið að vera með fullan Laugardalsvöll í staðinn fyrir Helsinki.
Feb 14, 2025
Þungavigtin - Störukeppni Víkings og KSÍ, hver borgar Evrópubrúsann?
Feb 07, 2025
Þungavigtin - Óskar að búa til ófreskju í Vesturbænum.
Jan 31, 2025
Þungavigtin - Magnús Orri Schram verður nýr formaður knattspyrnudeildar KR.
Jan 24, 2025
Þungavigtin - Lúðvík Jónasson fer yfir verkefnið í Mónakó (Garðabænum).
Jan 17, 2025
Þungavigtin - Sköllótti skelfirinn nýr skipstjóri í Laugardalnum.
Jan 10, 2025
Þungavigtin - KSÍ enn og aftur hundsað af ,,Afrekssjóði" ÍSÍ. Kennslustund á Anfield um helgina?
Jan 03, 2025
Þungavigtin - Er sæti Amorin strax farið að hitna og Chelsea talaði sig sjálft úr titilbaráttu!
Dec 27, 2024
Þungavigtin - „Ú A EuroVikes!" tæpum jarda ríkari eftir gærkvöldið.
Dec 20, 2024
Þungavigtin - 92% líkur á Vikes fari áfram og Pep í alvarlegri brekku.
Dec 13, 2024
Þungavigtin - Síðasti grannaslagurinn í Guttagarði.
Dec 06, 2024
Þungavigtin - Fer bankabók Víkinga að hjálpa til að ná verðbólgunni niður?
Nov 29, 2024
Þungavigtin - Verður Helgi Hrannar einn í Garðabænum? Enski boltinn rúllar aftur af stað.
Nov 22, 2024
Þungavigtin - Er leikmannafjöldi KR einsdæmi í sögunni og Ísland berst um 2.sætið
Nov 15, 2024
Þungavigtin - Víkingur gæti orðið næsta Rosenborgar ævintýrið og test á Pep og Arteta.
Nov 08, 2024
Þungavigtin - Starfsviðtöl hafin í Kórnum og stórir leikir í Enska.
Nov 01, 2024
Þungavigtin - Víkingar með kassann úti fyrir The Grand Finale!
Oct 25, 2024
Þungavigtin - Age Hareide mun hætta með landsliðið eftir næsta landsleikjaglugga.
Oct 18, 2024
Þungavigtin - Mætir Albert fyrir Tyrkjaleikinn og slakasta frammistaða U21 árs liðs Íslands í manna minnum?
Oct 11, 2024
Þungavigtin - Víkingar í kröppum dansi á Kýpur. Ten hag á allra síðasta séns.
Oct 04, 2024
Þungavigtin - Upphitun með þjálfurum liðana sem keppa um 50 kúlu leikinn.
Sep 27, 2024
Þungavigtin - Fer leikþáttur Mosfellinga á fjalirnar í Hlégarði og Kristján í skýjunum með spurningakeppni Grikkjans.
Sep 20, 2024
Þungavigtin - Hnefasamloka kostar lítið og allt undir á Íslandi um helgina.
Sep 13, 2024
Þungavigtin - Eru loksins bjartir tímar framundan hjá Strákunum okkar?
Sep 06, 2024
Þungavigtin - Risarnir mætast á Old Trafford og hlaupa Blikar með deildina um helgina?
Aug 30, 2024
Þungavigtin - Kæri Páll hvaða ása áttu upp í erminni núna?
Aug 23, 2024
Þungavigtin - Allur vindur úr Valsmönnum meðan Víkingar skrifa söguna í Evrópu.
Aug 16, 2024
Þungavigtin - Markaveisla í Kórnum og Skjöldurinn á loft um helgina.
Aug 09, 2024
Þungavigtin - Vikingar einir eftir í Evrópu og verst geymda leyndarmálið í Vesturbænum opinberað.
Aug 01, 2024
Þungavigin - Stjarnan hélt heiðri Íslands á lofti í Sambandsdeildinni.
Jul 25, 2024
Þungavigtin - Evrópudraumar íslensku liðanna á bullandi lífi. Man.Utd eiga markaðinn til þessa á Englandi.
Jul 18, 2024
Þungavigtin - Stjarnan hélt heiðri Íslands á floti og getur Southgate loksins lokað?
Jul 11, 2024
Þungavigtin - EM hefst í dag. Kveður Ronaldo?
Jul 05, 2024
Þungavigtin - Uppgjör riðlanna á EM með Ragga Sig.
Jun 27, 2024
Þungavigtin - Fótboltinn fer allt annað en heim 2024 og Ryder rekinn.
Jun 20, 2024
Þungavigtin - Aron Einar sérstakur gestur. Draumaúrslitaleikur í mjólkinni lifir.
Jun 13, 2024
Þungavigtin - Enn einn Stjörnustrákurinn á leið heim úr ,,Platvinnumennskunni"?
Jun 06, 2024
Þungavigtin - Besta deildin 2024 verður þriggja hesta hlaup. Stærsti leikur ársins um helgina.
May 31, 2024
Þungavigtin - Age heima undir teppi með kósý kakóbolla og hverjir lyfta þeim elsta og virtasta?
May 23, 2024
"Gregg Ryder is going down, Óskar Hrafn is back in town" söng Silfurskeiðin.
May 16, 2024
Þungavigtin - Real kóngar Evrópu og öskubuskuævintýri Dortmund heldur áfram.
May 09, 2024
Þungavigtin - Stinga Víkingar af um helgina ? Töfrar Toni Kroos á Allianz
May 02, 2024
Þungavigtin - Blikar brotnuðu og City á siglingu.
Apr 26, 2024
Þungavigtin - El Classico Íslands og Spánar um helgina.
Apr 18, 2024
Þungavigtin - Aron Sig frá næstu 6-8 vikur og prófraun á Stjörnuna um helgina.
Apr 12, 2024
Þungavigtin - Ballið byjar um helgina í Bestu og verður Klopp aftur böðull stjóra Man Utd?
Apr 04, 2024
Þungavigtin - Allt undir á Etihad um helgina og VÖK á leið í Skógarböðin.
Mar 29, 2024
Þungavigtin - Norska fjallageitin veit hvað hún syngur. Tæpir tveir milljarðar í húfi á þriðjudaginn.
Mar 21, 2024
Þungavigtin - crème de la crème dráttur í CL og afhverju mætir Age ekki til Íslands á blaðamannafundi?
Mar 15, 2024
Þungavigtin - Anfield nötrar um helgina - Lúðvík Jónasson var sérstakur gestur.
Mar 07, 2024
Þungavigtin - Hækka sektir á Íslandi þegar lið brjóta lögin vísvitandi og Manchester slagurinn um helgina.
Mar 01, 2024
Þungavigtin - Formannsslagurinn að verða að einum risastórum pytt og risaleikur á Wembley.
Feb 23, 2024
Þungavigtin - Aron Sig byrjaður að elda í Vesturbænum og risaleikur á Etihad um helgina.
Feb 16, 2024
Þungavigtin - Þriðja framboðið til formanns KSÍ. Sá veikasti heldur áfram.
Feb 08, 2024
Þungavigtin - Reykjavíkurtitillinn var aðeins 12 tíma í Vesturbænum og risaleikur á Emirates.
Feb 02, 2024
Þungavigtin - Davíð Ingvarsson er sætasta stelpan á Bestu deildarballinu.
Jan 25, 2024
Þungavigtin - KR tók Val í bakaríið. Stór próf fyrir Arsenal og Liverpool um helgina.
Jan 18, 2024
Þungavigtin - Elías Njarðarson er Ólafur Ragnar Hannesson íslenskrar umboðsmennsku.
Jan 11, 2024
Þungavigtin - Sú elsta og virtasta fer af stað og allt að gerast á markaðnum hér heima.
Jan 05, 2024
Þungavigtin - Arsenal rann á rassinn og Liverpool stuðningsmenn fögnuðu langt fram á nótt.
Dec 29, 2023
Þungavigtin - Eiður Aron á leið í Vestra? Skatan étin yfir Liverpool - Arsenal á Þorlák.
Dec 21, 2023
Þungavigtin - Viðar Örn á leið í Selfoss. Munu lömbin þagna á Anfield um helgina?
Dec 15, 2023
Þungavigtin - Rúnar Már Sigurjónsson á heimleið og 3 lið í baráttunni um hann.
Dec 08, 2023
Þungavigtin - Ætlar Tottenham að vera með stóru strákunum eða fara á taugum?
Dec 01, 2023
Þungavigtin - Höfðinginn vísar ummælum Ólafs Kristjánssonar til föðurhúsanna - Risaleikur á Etihad.
Nov 23, 2023
Þungavigtin - Er ekki pláss fyrir Age á Grund í Osló?
Nov 16, 2023
Þungavigtin - 350 þúsund evru tilboð á borði KR-inga.
Nov 10, 2023
Þungavigtin - Eru menn sofandi á silly season?
Nov 03, 2023
Þungavigtin - Eggert Gunnþór hefur rætt við Val og ljótt gæti það orðið á Old Trafford.
Oct 27, 2023
Þungavigtin - Enski boltinn rúllar af stað með hvelli um helgina.
Oct 20, 2023
Þungavigtin - 120 kg af slúðri og risa landsleikjahelgi framundan.
Oct 12, 2023
Þungavigtin - Sambandsdeildin gefur og tekur. Fallbaráttan í Bestu deildinni ræðst á laugardag.
Oct 05, 2023
Þungavigtin - KR stefnir rakleitt í sömu stöðu og körfuboltadeild félagsins.
Sep 29, 2023
Þungavigtin - Blikar sýndu djörfung og dug en betur má ef duga skal.
Sep 21, 2023
Þungavigtin - Sundknattleikur í Laugardal og Mike trúir.
Sep 15, 2023
Þungavigtin - Afhverju héldu einhverjir að Lars tíminn kæmi aftur?
Sep 09, 2023
Þungavigtin - Óskar Hrafn skrifaði kafla í söguna og öll augu verða á Emirates á sunnudaginn.
Aug 31, 2023
Þungavigtin - Breiðablik 90 mínútum frá sögulegum árangri.
Aug 25, 2023
Þungavigtin - Er öllum í KR drullusama um klúbbinn?
Aug 18, 2023
Þungavigtin - Brekka í Belgíu og bálför í Bosníu því miður. Enska veislan rúllar af stað um helgina.
Aug 10, 2023
Þungavigtin - Einari Orra langaði að meiða Bjarna Guðjóns 2007.
Aug 03, 2023
Þungavigtin - Frammarar rifu í gikkinn meðan KA notar heimvöllinn þeirra í Euro ævintýri.
Jul 27, 2023
Þungavigtin - Evrópuævintýri framundan á Akureyri og Kópavogi. 600 kúlur millfærðar í Búnaðarbankann á Akranesi.
Jul 20, 2023
Þungavigtin - Fyrsta bindið í Afsakanaþríleik Rúnars Kristinssonar kemur út fyrir jólin.
Jul 13, 2023
Þungavigtin - Blikar geta komist á beinu brautina og er Leiknir að falla 2 ár í röð?
Jul 06, 2023
Þungavigtin - Ísak Andri kveður Bestu deildina með hvelli.
Jun 29, 2023
Þungvigtin - Besta deildin byrjar aftur í versta veðrinu.
Jun 22, 2023
Þungavigtin - Fyrsta byrjunarlið Age klárt! Fyllum Dalinn á þjóðhátíðardaginn!
Jun 15, 2023
Þungavigtin - Lokar Pep hringnum loksins með City og dómaraherferð KSÍ í vaskinn.
Jun 08, 2023
Þungavigtin - Ég fer í fríið syngur Jón Sveinsson.
Jun 01, 2023
Þungavigtin - Hver stoppar Víkingsvélina ? Ten Hag mættur í CL
May 25, 2023
Þungavigtin - Jökull svífur sóló og Óskar Örn er allt king geitin.
May 19, 2023
Þungavigtin - Lífið er fótbolti ekki Eurovision.
May 11, 2023
Þungavigtin - Fullt hús í Víkinni á meðan Vesturbærinn nötrar.
May 04, 2023
Þungavigtin - Enginn mun sakna Dýrlinganna eða Everton úr Premier League.
Apr 27, 2023
Þungavigtin - Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Apr 20, 2023
Þungavigtin - GYLFI LAUS ALLRA MÁLA!
Apr 14, 2023
Þungavigtin - Stóra upphitun Bestu deildarinnar.
Apr 07, 2023
Þungavigtin - Rúnar Kristinsson búinn að fá símtal frá KSÍ. Enski boltinn rúllar aftur af stað.
Mar 31, 2023
Þungavigtin - Bálför í Bosníu.
Mar 24, 2023
Þungavigtin - Rosalegur dráttur live og Höfðinginn trylltur eftir spurningakeppni Mike.
Mar 17, 2023
Þungavigtin - Verður Albert í hópnum eða þrjóskast AÞV áfram?
Mar 10, 2023
Þungavigtin - KSÍ með allt lóðrétt eina ferðina enn og stórleikur á Anfield.
Mar 03, 2023
Fyrsti málmur ársins á Englandi fer á loft um helgina
Feb 24, 2023
Veikasti stuðningsmaðurinn 2023 - EL nýja CL.
Feb 17, 2023
Þrúgandi þögn í Firðinum. Nýtt teppi á Kópavogsvöll til að standast kröfur UEFA.
Feb 09, 2023
Premier league pásan á enda og deildarbikarinn af stað.
Feb 03, 2023
Verkföll víðar en hjá Eflingu og risa bikarhelgi á Englandi.
Jan 27, 2023
Valur bauð best í Adam Ægi meðan Adam var ekki lengi í paradís hjá Tottenham
Jan 20, 2023
Arnar Gunnlaugs ræddi vandræði Chelsea og Liverpool og mögulega lausn.
Jan 13, 2023
Sú elsta og virtasta mætir um helgina. Hvert verður ,,The cupset"?
Jan 06, 2023
Áramótaþáttur Þungavigtarinnar 2022
Dec 30, 2022
Thank god its Premier League og Keflavík nær ekki í 11 manna lið eins og er.
Dec 23, 2022
M&M uppgjörið um helgina - Verður Diddi í dýrlingatölu í Frakklandi á sunnudaginn?
Dec 16, 2022
Van Gaal vs Di Maria og heimurinn mun horfa um helgina.
Dec 09, 2022
Bras í Belgíu og þrot í Þýskalandi. Auf wiedersehen!
Dec 02, 2022
Brasilía bestir í 1.umferð og gögnin segja Messi hafa labbað 4 km.
Nov 24, 2022
Upphitun fyrir HM á sléttar 0 krónur - 2 dagar í veisluna.
Nov 18, 2022
Síðasti dansinn fyrir HM um helgina.
Nov 11, 2022
Mikilvægt að vera heppinn með drátt og rosaleg helgi framundan í enska.
Nov 04, 2022
Lokaumferð Bestu deildarinnar fer fram um helgina og leikmannaflótti úr Fram.
Oct 28, 2022
Upphitun fyrir helgina og spurningakeppnin skarpari en skólakrakki
Oct 21, 2022
Fallbaráttan í Bestu deildinni harðnar og Íslandsmeistarinn Damir var heiðursgestur.
Oct 14, 2022
Afhverju réðu FH-ingar Eið til að byrja með og hvað gerist í þjálfaramálum í Bestu í vetur?
Oct 07, 2022
Þungavigtin 1 árs og október mánuður sá stærsti í boltanum í manna minnum.
Sep 30, 2022
Landsliðið, KR hefur engan áhuga á kvennaknattspyrnu og hinn svokallaði sérfræðingur.
Sep 23, 2022
Höfðinginn mætir á blaðamannafund Íslands í dag og bestu menn liðanna í sumar valdir í Bestu.
Sep 16, 2022
God save the Queen - Enginn Enski um helgina en suðupunktur í Bestu.
Sep 09, 2022
FH og Víkingur R í bikarúrslit og Mike segir stuðningsmönnum Liverpool til syndanna.
Sep 01, 2022
ÍA Ultras mættir aftur eftir 2 mánaða sumarfrí og var sigur FH falskur?
Aug 26, 2022
Búið í Vesturbænum og er Rúnar að dissa Kjartan Henry viljandi? Upphitun fyrir helgina.
Aug 18, 2022
Arnar Grétarsson opnar sig um bannið og Víkingur með verstu söluna í ár og aldir.
Aug 12, 2022
Hver toppar og floppar í PL í vetur, Ísbjörninn gefur ferð til Tene og Blikar búnir í Evrópu.
Aug 05, 2022
Evrópuævintýri Blika og Vikes í hámarki og mórallinn betri í klefa ÍBV eftir brotthvarf Guðjóns.
Jul 28, 2022
Blikar og Víkingar halda uppi heiðri Íslands í Evrópu og Ten Haag drekkir öllu í reglum.
Jul 21, 2022
Vinnum aldrei Frakka nema með róttækum breytingum og Valgeir Valgeirs til Svíþjóðar.
Jul 14, 2022
Einar Guðna segir Arnar Gunnlaugs margfalt betri þjálfara en Milos og velur úrvalslið fyrri hluta Bestu deildarinnar.
Jul 07, 2022
KA með frían passa í semi final, Selfoss gafst upp fyrir leik gegn Víking og Tottenham gæti barist um þann stóra?
Jul 01, 2022
Blikar langbestir, KR í alvöru lægð og Chess After Dark brósar hressir
Jun 24, 2022
Besta uppgjörið 9.umferð, Mike ryðgaður og Eiður næsti þjálfari FH?
Jun 17, 2022
Sannleikurinn eða kontor var leikur Höfðingjans og Vanda óhæf ef hún rífur ekki í gikkinn.
Jun 10, 2022
Batnandi Íslandi er best að lifa og Valur verður jójó á meðan þeir eru ekki með unga leikmenn.
Jun 03, 2022
Beint frá Tallinn, bikaruppgjör og spáð í CL úrslitaleikinn
May 27, 2022
Everton hólpnir, Mpappe að eignast PSG og spáð í spilin fyrir helgina.
May 20, 2022
Besta uppgjörið með besta leikmanni Keflavíkur og Liverpool vinnur málm um helgina.
May 13, 2022
Valgeir Valgeirsson á leið til Danmerkur og Hjálmar Örn velur bestu bumbubolta spilara landsins
May 06, 2022
Vikan í boltanum á mannamáli og úrslit í ‘’sá veikasti.’’
Apr 28, 2022
Undanúrslitin í „sá veikasti" og Mike froðufelldi í spurningakeppninni.
Apr 22, 2022
Besta deildin að byrja og blóðugur bardagi á Wembley á morgun.
Apr 15, 2022
8-manna úrslit í „Sá Veikasti" þar sem þurfti að kasta upp á sigurvegara í einni viðureign.
Apr 08, 2022
16-manna úrslitin í veikasti stuðningsmaðurinn fóru af stað í dag og Mike les AÞV pistilinn
Apr 01, 2022
Sennilega mesti skandall í sögu Ítalíu og Höfðinginn fékk svar við fyrirspurn sinni til Vöndu.
Mar 25, 2022
Rambo með Any Given Sunday ræðu um Man Utd og Mike hraunar yfir saklausan spyril.
Mar 18, 2022
5 veikustu áfram valdir og Pochettino vill ekki að stýra liðum með einstaklingum innanborðs.
Mar 11, 2022
Hjammi mundi ekki hvaða liði hann spilaði með og FA bikarinn að eyðileggja deildina.
Mar 03, 2022
Umræðan orðin ljót og ósanngjörn að framboði Sævars og Liverpool vinnur dollu um helgina.
Feb 25, 2022
Sævar og Vanda telja bæði stöðu sína sterka en hver er með rangt excel skjal?
Feb 18, 2022
Veikustu stuðningsmenn United og Liverpool á Íslandi valdir og KRR þarf bretti af klósettpappír til sín.
Feb 11, 2022
Vanda hendir út fyrsta spilinu en hvar eru hinir? Hver scoutaði eiginlega Juan Perez?
Feb 04, 2022
Sævar Pétursson býður sig fram til formanns KSÍ? Gummi Tóta sérstakur gestur.
Jan 28, 2022
Leiknir leitar til Danmerkur, Mike sprakk á limminu og Andri Adolfs á heimleið?
Jan 21, 2022
Mike niðurlægður, Gilsatravel í fullu fjöri og Minamino gerður að blóraböggli.
Jan 14, 2022
Höfðinginn ætlaði að brjóta spegilinn á flugvellinum í gær og Ronaldo eyðinleggur United.
Jan 07, 2022
Ísland all star lið ársins, ummæli ársins, skandall ársins og meira ársins.
Dec 31, 2021
All star Liverpool og United frá stofnun PL og Heimir Hallgríms tekur skref niður á við.
Dec 24, 2021
Viðar Örn velur Arsenal all time favorite og Heimir mun ekki taka Eið Smára inn.
Dec 17, 2021
Liverpool liðið í dag betra en meistaraliðið 2020 og mun Gerrard fagna ef Villa skorar?
Dec 10, 2021
Hrap knattspyrnustjarnanna á Englandi og Víkingar frumsýna heimildarþætti.
Dec 03, 2021
Er Guðni Bergs að fara að bjóða sig fram aftur til formanns KSÍ?
Nov 26, 2021
Fyrrverandi formaður FH hótaði Höfðingjanum meiðyrðarmáli fyrir nokkrum árum og Húni á Hlíðarenda.
Nov 18, 2021
Besti leikur undir stjórn AÞV, Stjarnan leitar í Beverly Hills og endalausir úrslitaleikir um sæti á HM.
Nov 11, 2021
Allt um Manchester og Mílanó slaginn og Mike les yfir ráðamönnum þjóðarinnar
Nov 05, 2021
Máni velur besta Leeds lið allra tíma og Höfðinginn sagði það lið falla
Oct 29, 2021
Haraldur Guðmundsson nýr aðstoðarþjálfari Keflavíkur og risaleikur á Old Trafford
Oct 22, 2021
Lyfjarisi á bakvið Víkinga og veskið komið á loft
Oct 15, 2021
Þjálfari ÍA í fríi á Tenerife korter fyrir bikarúrslitaleik
Oct 07, 2021
Risa óveðurský yfir Laugardal
Oct 01, 2021
Einn á Einn með Höfðingjanum - Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Sep 30, 2021