Listen to a podcast, please open Podcast Republic app. Available on Google Play Store and Apple App Store.
Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi.
Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta móðan mása. Lydía er sálfræðingur og jógakennari en Gulla er förðunarfræðingur, áhugaleikari og tískudrós.
Markmið hlaðvarpsins er að gera gagn í samfélaginu með því að skapa rými til þess að sameinast í mennskunni. Við tölum um allar hliðar manneskjunnar og samfélagsins. Um það sem er erfitt og það sem er auðvelt, um það sem er skemmtilegt og það sem er minna skemmtilegt í bland við það að hlæja hátt.
| Episode | Date |
|---|---|
|
53. Þakklæti og krossgötur!
|
Dec 04, 2025 |
|
52. Þunglyndi, skammdegisþunglyndi og streita. Ólöf Dröfn Eggertsdóttir, sálmeðferðarfræðingur
|
Nov 13, 2025 |
|
51. Ertu á breytingaskeiðinu? Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, GynaMedica
|
Oct 30, 2025 |
|
50. Systrakraftur! Ása Ottesen
|
Oct 16, 2025 |
|
49. Hvað með húðina okkar? Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðsjúkdómalæknir
|
Oct 02, 2025 |
|
48. Þreytt og streitt kona á rauðu ljósi. Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona
|
Sep 11, 2025 |
|
47. Hausttískan 2025
|
Aug 21, 2025 |
|
46. Ég vil mæta mér til að geta mætt öðrum. Lára Rúnarsdóttir í Móum.
|
Jul 24, 2025 |
|
45. Halla Himintungl skoðar stjörnukortin okkar
|
Jul 10, 2025 |
|
44. Halla Himintungl
|
Jun 26, 2025 |
|
43. Streita og óttaviðbrögðin fjögur
|
Jun 12, 2025 |
|
42. Er ekki bara gaman á Tinder? Hrafnheiður Valdís, sálfræðingur
|
May 29, 2025 |
|
41. Tilfinningaát og streita í sumarfríinu
|
May 15, 2025 |
|
40. Viðskiptafræðingurinn sem syngur Tangó. Svanlaug Jóhannsdóttir, OsteoStrong
|
May 01, 2025 |
|
39. Getum við ekki bara borðað? Dögg Guðmundsdóttir, næringarfræðingur
|
Apr 17, 2025 |
|
38. Tískuvangaveltur fyrir sumarið
|
Apr 03, 2025 |
|
37. Nokkrar lífslexíur
|
Feb 20, 2025 |
|
36. Tölum um kynlíf! Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur
|
Feb 13, 2025 |
|
35. Aftur á vinnumarkað eftir 14 ár. Hekla Guðmundsdóttir, Bandvefslosun
|
Feb 06, 2025 |
|
34. Sambönd og samskipti
|
Jan 31, 2025 |
|
33. Að lifa dauðann af! Gunnar Smári Jónbjörnsson
|
Jan 23, 2025 |
|
32. Loddaralíðan og vinnustaðamenning. Lella Erludóttir
|
Jan 16, 2025 |
|
Jólahugleiðsla
|
Dec 13, 2024 |
|
31. Jólaþátturinn
|
Nov 28, 2024 |
|
30. Verum meðvituð en ekki meðvirk! Berglind Magnúsdóttir
|
Nov 21, 2024 |
|
29. Tölum um ADHD. Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur.
|
Nov 14, 2024 |
|
28. Hvaða máli skiptir meltingin? Birna Ásbjörnsdóttir
|
Nov 07, 2024 |
|
27. Rjúkandi rúst? Samfélagsrant!
|
Oct 31, 2024 |
|
26. Átraskanir og óheilbrigt samband við mat. Aldís og Karen
|
Oct 24, 2024 |
|
25. Á Íslandi er allt of mikill hraði og streita. Ragga Nagli
|
Oct 17, 2024 |
|
24. Fokk hvað það er flókið að borða hollan mat
|
Oct 10, 2024 |
|
23. Við megum biðja um hjálp. Eva Mattadóttir
|
Oct 03, 2024 |
|
22. Hvað er að gerast í samfélaginu okkar? Matthildur Bjarnadóttir
|
Sep 26, 2024 |
|
21. Mikilvægast er að fólk eigi góð tengsl við aðra. Ólöf Dröfn Eggertsdóttir.
|
Sep 19, 2024 |
|
20. Stígum út úr þægindarammanum.
|
Sep 12, 2024 |
|
19. Um barnamissi og sorgina. Guðlaug Rún Gísladóttir
|
Sep 06, 2024 |
|
18. Haust, húð, hár og tíska
|
Aug 29, 2024 |
|
17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg
|
Aug 22, 2024 |
|
16. Gulla og strákarnir
|
Aug 15, 2024 |
|
15. Innsæið og hættulegur mafíuforingi
|
Aug 08, 2024 |
|
14. Ég fer í nærbuxur fyrir Jesú! Ágústa Kolbrún Roberts
|
Aug 01, 2024 |
|
13. Hreyfing og kvenheilsa. Aðalheiður Jensen.
|
Jul 25, 2024 |
|
12. Hvað er sjálfsvinna og hver gætu fyrstu skrefin verið?
|
Jul 18, 2024 |
|
11. Er hægt að taka töflu við streitu? Katla Hreiðarsdóttir
|
Jul 14, 2024 |
|
10. Spilum saman samskiptaspil
|
Jul 07, 2024 |
|
9. Lífið eftir fertugt
|
Jun 27, 2024 |
|
8. Sjitt, við bjuggum til podkast!
|
Jun 20, 2024 |
|
7. Taugakerfið og streita
|
Jun 12, 2024 |
|
5. Tölum um gleði
|
Jun 06, 2024 |
|
6. Örþáttur - Hugleiðsla Lydíu
|
Jun 06, 2024 |
|
4. Skiptir máli að hugsa um útlitið?
|
May 31, 2024 |
|
3. Hvað er streita?
|
May 31, 2024 |
|
2. En hver er þessi Lydía?
|
May 30, 2024 |
|
1. Hver er þessi Gulla?
|
May 30, 2024 |